Vísindi til að minka dauðaslysum .

Oft þegar mig langar að fara út á land t.d til Dalvíkur, Egilsstaðir o.s.f. það er alltaf talað um hvað þetta tæki GPS sé svo klárt, það sýnir þér leiðina hver þú ætlar að fara og seigir þér hvar þú er staddur  hvað marga kílómetra þú átt ófarið. það er svo talið gott þetta tæki að  geta stýrt eldflaug inn í ákveðna íbúð og sprengt þar allt loft upp eða ákveðnu skotmari sem þar að eiða og til að vera nákvæmt þá stýrist tækið með myndavél á réttan stað.

Ég vill fara að nota þetta tæki til að losna við dauðaslysin á vegum hér á landi .Og annarstaðar í heiminum .Þú spyr hvernig? það nýjast er í dag að við eru farnir að setja rofa í malbikið til að stjórna götuvitum  og tölvan tekur við þegar álag verður á umferðinni . Við eru farin að setja skilti  upp sem á að hægja á sér (blá að lit og hraði æskilegu t.d 20,30,40 og svo framvegis) ,Nú þá ætla  ég fara tala  um bílinn sem ætti  hanna . Hann er búinn þá tækni, að hafa radar frá sér þá getur hann stöðvast eða látið eiganda vita , einkvað er á götunni  eða veginum .Bílinn er stilltur á löglegum hraða (ekki hægt að fara hratt ) bara löglegan hraða .Og gerir grein fyrir hálku á vegi ,sem er í ýmsum bílum í dag (mælir kuldastig á veginum).Nú þú stillir bílinn á þan stað , sem  þú vilji fara, frá staðnum sem þú er í dag.  Bíllin er með GPS tækni . Hann hægir á sér í kröppum beygjum  þar sem skiltin eru komin með skynjara fyrir tölvuna í bílnum . Hann hægir á sér eða stoppar ef búefnaður eða maður er fyrir bílnum . Þegar hann kemur á ljósunum þá stöðvar hann á rauðu og  heldur réttu bil á  milli bílana (radarkerfið).Ef þessi tækni er hægt að framleiða þá minki dauðaslysum og hraðakstri á vegum  .Mörg slys eru útaf hraðakstri og mannleg mistökum . t.d sofna undir stýri og svo framvegis .Og ef tölvan bilar í bílnum er ekki hægt að keyra þá, til dæmis keyri  þú ekki brennulausan bíl .

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband