Hvað gerum við nú ?

Ég var ekki búin að sleppa við að skrifa um ísbjörn. Að það kom í fréttum að einkver í KANADA væri sammála mér að nota þyrlu. Þegar ég skrifaði um ísbjörninn hvað hann væri þungur, þá átti ég við birnu, en það er annað með karldýrið það er miklu stærra þyngdin á því getur verið frá 400-700 kg þetta er stærsta rándýr jarðar það er ekki hægt að líkja þeim við skógarbirni því þeir lifa aðallega á kjöti eða seli svo 90% svo er hitt fiskur og fugli. þeir eru ekki góðir að kafa eins og seli, því taka þeir selina á landi. Selir geta kafað í 1/2 tíma en ísbjörn í 2 mín. Því kemur felulitunin vél á landi  og læðast ísbjörninn að selnum eða bíður við vakir sem selurinn þarf að anda og kemur upp á yfirborði sem ísbjörninn grípur hann  rostungar eða stærði selir eru ekki vandamál fyrir ísbjörninn en hefur samt lent illilega eða særst á tönnum rostungsins ísbjörninn er spendýr (mammalia) og er í ættbálkinum rándýr (camivora) Ísbjörn eða hvítabjörn (ursus marítíumus) eða sjávarbjörn þeir eru komnir í skilflokkað í hættu eða (VU) sem þíðir að þeir eru friðaðir . Og þegar ég skrifaði um að það kæmu fleiri þá er ein komin núna. Og hrellir ferðamenn. Hvað skal gera nú drepa hann eða bjarga honum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband