Mælalestur óþarfi hjá Orkuveitunni
17.10.2007 | 18:36
Ég skil ekki í dag hvernig stórt fyrirtæki eins og orkuveitan . þarf að koma upp mælum og skammtara , til þess að mæla vatn í dag . heyrt um það .Að það þarf að hafa vatnsskammtara til þess að losna við mælalestur.það sé svo dýrt að hafa mann til að lesa á mælir. það eru til tæki sem heita rennslismælar þeir eru diggital virka eins og bensíndælur send gögn inn í hús lítrar magn
Ef þeir eru diggital er hægt að senda upplýsingar gegnum línu eða sendir það þarf ekki nema eina stjórnstöð sem getur
tekið móti hundruð eða þúsund mælum, síðan sendir þessi stöð gögnin til tölvu hjá orkuveitunni og þá er hægt að sjá eyðslu hjá viðkomandi
aðilum . Það væri hægt að hafa samband við þan aðila sem vatnið leku hjá. Ekkert mál að hafa heila höfuðborg á þessu kerfi með því getur orkuveitan sparað milljóna króna. Hún gæti komið upp vaktarkerfum gegnu svona sýstem. Ef einkver óvenjulega leki er á heita og köldu vatni lætur tölvan vita.
Íslendingar gætu framleiða þetta tæki .Þá gæti þorp út á landi framleitt það og fyrir komandi framtíð, og skapað vinnu í því þorpi sem kótinn er farin og atvinnuleysi blasir við. þessi tæki gæti íslendingar selt út úr landi. Þeir vilja vera fremsta þjóðin í jarðhita málum því ættu þeir að skoða þessa kosti.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.