faliđ innsigli orkuveitunnar
16.10.2007 | 13:24
Ég horfđi á frétt stöđvar 2. ţar var tilkynnt ađ fólk hafđi stoliđ vatni á hitaveitusvćđi í sumarbústađnum í Grímsnesinu ţar voru sýndar myndir af grindum sem ég ekki sá á stađnum ađ
fólk hafđi rofiđ innsiglin af hitaveitugrindunum. Ég tók mynd ađ einni grind. Ţar var enginn innsigli en á miđanum á ţessum skammtara stóđ ( sést á mynd stćkkuđ) dag: 15 /2 0? fyrir neđan línu óstilltur ?? Ćls sést illa hvađ ţađ merkir? Spurningin er ţessi:
Hvađ fékk vatniđ langa tíma til ađ renna gegnum ţennan skammtara óstilltan? ţví ég sé ekki áriđ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.